Nýtt umboð

KlemmuvarnirInnviðir ehf hafa nú tekið við þýska umboðinu Athmer sem hafa um árabil selt felliþröskulda, undirskrúfaða þröskulda og klemmuvarnir (e. finger protection) hér á landi.

Felliþröskuldarnir eru bæði með B30 eldvarnarvottun og hljóðeinangrun upp að 50db. Ýmsar lengdir fáanlegar, hafið samband.

 

Duropal

Innviðir hafa umboð fyrir hið vinsæla Duropal harðplast. Fjölmargir litir eru til á lager og enn fleiri liti er unnt að sérpanta.Duropal

 

Pallaefni og klæðningar

Pantaðu harðvið fyrir sólpallinn, skjólvegginn og utanhúsklæðninguna. Lengdir, efni, áferð og magn sérsniðið að þínum þörfum. Afgreiðslufrestur 2-3 vikur, gerum föst verðtilboð.

   

Borðplötur og sólbekkir

Nýkomið á lager borðplötur og sólbekkir frá þýska fyrirtækinu DUROPAL.

Hvortveggja með „Quadra profile“ kanti, borðplöturnar beggja vegna.

Borðplöturnar eru hvítar, stærð; 4100 x 640 x 28 mm. Leitið tilboða – góð verð.

Hægt er að sérpanta aðrar þykktir og þá 18 og 38 mm. Afgreiðslutími 4-6 vikur.

Sólbekkirnir eru hvítir, stæð; 4100 x 400 x 23 mm. Leitið tilboða – góð verð.

Einnig fáanlegar aðrar breiddir – 16-20-25-30-40-50 cm.  – 18 mm á þykkt einnig fáanlegt.